Myndband: Liverpool lagið sem slær í gegn – Mætti á Sky í dag

Einn stuðningsmaður Liverpool hefur vakið mikla lukku með nýju stuðningsmannalagi.

Stuðningsmaðurinn grætur það ekki að búið sé að selja Philippe Coutinho.

Hann hefur mikla trú á Mo Salah, Sadio Mane og Roberto Firmino.

Lagið hans hefur vakið gríðarlega lukku og hann var mættur á Sky Sports í dag að taka lagið.

Myndband af því er hér að neðan.


desktop