Myndband: Pogba fjölskyldan dansaði eftir leik í gær

Manchester United vann góðan 3-0 sigur á St Etienne í fyrri leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær

Þarna mættust Paul Pogba og Florentin Pogba bróðir hans sem leikur með St Etienne.

Paul sem er yngri bróðirinn hafði betur í leiknum en mamma og bróðir þeirra voru í stúkunni.

Eftir leik voru allir hressir og dönsuðu saman á Old Trafford.

Myndband af því er hér að neðan.

C l'ambiance #lapogbance

A post shared by Paul Labile Pogba (@paulpogba) on


desktop