Myndband: Pogba grýtti fréttakonu út í sundlaug

Paul Pogba miðjumaður Manchester United og hans nýjasti liðsfélagi, Romelu Lukaku hafa verið í fríi saman í Los Angeles.

Í gær kom fréttakona í húsið sem þeir leigja en í dag hefja þeir æfingar með Manchester United.

Eftir viðtalið við þá félaga var farið í skæri, blað og steinn leikinn.

Þar tapaði fréttakonan og þá ákvað Pogba að henda henni út í sundlaugina sem hún stóð við.


desktop