Myndband: Rikki G prumpaði í beinni og grenjaði úr hlátri

Það vakti mikla athygli í Messunni í gær þegar Ríkharð Óskar Guðnason sem stýrði þættinum og gestir gjörsamlega grenjuðu úr hlátri.

Þeir félagar áttu erfitt með að ná sér enda var mikið hlegið.

Nú hefur Vísir.is greint frá því hvers vegna Ríkharð ásamt Reyni Leóssyni og Jóhannesi Karli Guðjónssyni hlógu svo mikið.

Ástæðan var sú að Ríkharð prumpaði hressilega í útsendingunni og eftir það áttu menn erfitt með sig.

Smelltu hér til að sjá atvikið


desktop