Myndband: Rooney skoraði fallegt mark í fyrsta leik

Wayne Rooney er búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir Everton eftir að hafa gengið aftur í raðir félagsins í sumar.

Rooney var keyptur til Everton frá Manchester United í sumar en hann hóf ferilinn í Liverpool.

Rooney var ekki lengi að minna á sig í dag en Everton spilar gegn Stoke í fyrstu umferð deildarinnar.

Rooney skoraði með fallegum skalla í fyrri hálfleik og er staðan 1-0 fyrir heimamönnum.

Markið má sjá hér.


desktop