Myndband: Zlatan lætur boxpúða finna fyrir því – Hvort hnéð?

Það virðist stefna í það að Manchester United gangi frá samingi við Zlatan Ibrahimovic á næstunni.

Samningur Zlatan við United rann út í júní en hann er að jafna sig af meiðslum.

Nú er talið nánast öruggt að Zlatan verði áfram hjá United en hann verður leikfær undir lok árs.

Hann gæti því hjálpað United á seinni hlutanum en hann sleit krossband í apríl.

Bati Zlatan virðist vera góður miðað við myndband sem hann birti á Instagram í dag.

Sjáðu það hér að neðan.

Which knee? @azsportswear #azbyzlatan

A post shared by IAmZlatan (@iamzlatanibrahimovic) on


desktop