Myndir: Bestu skopmyndirnar eftir mark Vardy í dag

Jamie Vardy, leikmaður Leicester, skoraði í sínum 11. leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag og bætti met Ruud van Nistelrooy.

Vardy hefur verið magnaður á þessari leiktíð og á nú metið í úrvalsdeildinni yfir að skora í mörgum leikjum í röð.

Internetið hafði að vonum gaman að þessu hjá Vardy sem spilaði í utandeildinni fyrir aðeins fjórum árum síðan.

Bestu skopmyndirnar á netinu eftir mark Vardy í dag má sjá hér fyrir neðan.


desktop