Myndir: Bifreið Nemanja Matic vekur athygli

Nemanja Matic miðjumaður Manchester United er ekkert sérstaklega mikið að spá í bílum eins og aðrir samherjar hans.

Matic mætir til æfinga á Mini sem er ekki dýr bifreið miðað þá bíla sem liðsfélagar hans keyrir.

Matic er frá Serbíu og er lítið að spá í dýrustu bílunum sem er í boði.

Romelu Lukaku samherji hans mætti til leiks á æfingu á Rolls Royce í dag á meðan Matic kom á Mini.

Smá munur.


desktop