Myndir: David Luiz eins og þú hefur aldrei séð hann

Það er grenjandi rigning í Burnley þessa stundina þar sem Burnley spilar við topplið Chelsea.

Staðan er  1-1 þessa stundina en Chelsea komst yfir áður en Robbie Brady jafnaði fyrir heimamenn.

David Luiz er í vörn Chelsea en þessi litríki varnarmaður er þekktur fyrir skemmtilega hárgreiðslu.

Rigningin í dag er þó að hafa sín áhrif og lítur Luiz allt öðruvísi út sem hefur vakið athygli.

Myndir af Luiz í dag má sjá hér fyrir neðan.


desktop