Myndir: Hárið á Fellaini eins og þú hefur aldrei séð það áður

Marouane Fellaini miðjumaður Manchester United er þekktur fyrir mikið og fagurt hár.

Fellaini fór í myndatöku hjá GQ á dögunum þar sem hárið lék stórt hlutverk.

Fellaini breytti um hárgreiðslu fyrir blaðið og hafa myndirnar vakið mikla athygli.

Fellaini var að stíga upp úr meiðslum og gæti byrjað gegn Sevilla í Meistaradeildinni í kvöld.

Myndir af hárinu er hér að neðan.


desktop