Myndir: Leikmenn Englands leiddust út af næturklúbbi eftir jafnteflið gegn Þýskalandi

Joe Hart og Kieran Trippier, leikmenn enska landsliðsins voru myndaðir saman á næturklúbbi eftir jafntefli liðsins gegn Þýskalandi á dögunum.

England og Þýskaland mættust í vináttuleik á Wembley í síðustu viku en leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Joe Hart var ekki í byrjunarliðinu gegn Þjóðverjum en Trippier byrjaði á hægri vængnum en var skipt af velli á 72. mínútu.

Félagarnir leiddust út af næturklúbbinum Mayfair sem er staðsettur í miðborg London en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.


desktop