Myndir: Liverpool er komið til Hong Kong

Liverpool er komið til Hong Kong þar sem liðið verður í æfingaferð næstu daga.

Liðið tekur þátt Premier League Asia Trophy og mætir Crystal Palace í undanúrslitum.

Mohamed Salah kom með í ferðina en Sadio Mane er heima í Bítlaborginni í endurhæfingu.

Jurgen Klopp er að undirbúa sína menn fyrir ensku úrvalsdeildina og forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Myndir af komu liðsins til Hong Kong er hér að neðan.


desktop