Myndir: Özil sagður hafa trúlofast ungfrú Tyrklands

Samkvæmt fréttum frá Tyrklandi hefur Mesut Özil leikmaður Arsenal trúlofað sig.

Sú heppna er Amine Gulse sem var valin ungfrú Tyrkland árið 2014.

Myndir af þeim fóru að birtast fyrst í ágúst.

Fyrst um sinn var neitað fyrir að þau væru par en nú segja fjölmiðlar í heimalandi Gulse að þau hafi trúlofað sig.

Özil hætti með kærustu sinni fyrir nokkrum mánuðum eftir að upp komst up framhjáhald hans.

Myndir af þessu má sjá hér að neðan.


desktop