Myndir: Stuðningsmenn Burnley elska íslenska spilið Beint í mark

Fótboltaspilið „Beint í mark“ er glæsilegt spurningaspil fyrir alla fjölskylduna sem komið er í sölu. Hægt er að tryggja sér eintak í yfir 70 verslunum og á www.beintimark.is

Smelltu hér til að kaupa spilið

Beint í mark er fótboltaspil sem allir geta spilað. Spurningunum er skipt upp í þrjá styrkleikaflokka og því eiga allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, ungir sem aldnir.

Jóhann Berg Guðmundsson er einn af höfundum spilsins en hann leikur með Burnley í ensku úrvalsdeildinni.

Stuðningsmenn Burnley sem mættir eru á Turf Moor í dag voru með spilið á vellinum og voru afar áhugasamir um það.

Jóhann og félagar leika gegn Watford klukkan 15:00 en það er spurning hvort Jóhann negli boltanum Beint í mark.


desktop