Newcastle í klípu eftir tap gegn Huddersfield

Huddersfield 1 – 0 Newcastle:
1-0 Aaron Mooy (´50)

Tímabilið byrjar frábærlega fyrir nýliða Huddersfield en liðið tók á móti Newcastle í dag.

Huddersfield vann Crystal Palace í fyrstu umferð en Newcastle tapaði fyrir Tottenham.

Huddersfield hafði betur á heimavelli í dag en lærisveinar Rafa Benitez virðast vera í klípu.

Liðið virkar andlaust en Rafa Benitez hefur ekki tekist að styrkja liðið sitt mikið í sumar.


desktop