Niasse: Alltaf gaman að skora

Oumar Niasse er ánægður með frammistöðu sína í undanförnum leikjum.

Hann var á skotskónum í 3-1 sigri Everton á Crystal Palace um helgina.

„Það er mikilvægt fyrir framherja að skora,“ sagði hann.

„Það er mikilvægast að liðið vinni en það er alltaf gaman að skora,“ sagði hann að lokum.


desktop