Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit ensku úrvalsdeildarinnar

Enska úrvalsdeildin er í fullum gangi en Manchester City hefur átta stiga forskot á toppi deildarinnar eftir fyrstu 12 leikina.

Manchester United er í öðru sæti deildarinnar með 26 stig og Chelsea kemur svo þar á eftir með 25 stig.

Tottenham er í fjórða sætinu með 23 stig og Liverpool, Arsenal og Burnley koma þar á eftir með 22 stig.

Crystal Palace, Swansea City og West Ham eru í fallsæti og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hans eru í sextánda sæti deildarinnar með 12 stig.

Ofurtölvan fræga hefur birt sína mánaðarlegu spá og telur hún að Liverpool og Arsenal muni m.a missa af Meistaradeildarsæti.

Spánna má sjá hér fyrir neðan.

1. Manhcester City
2. Manchester United
3. Chelsea
4. Tottenham
5. Liverpool
6. Arsenal
7. Burnley
8. Leicester
9. Everton
10. Southampton
11. Watford
12. Newcastle
13. Stoke
14. Bournemouth
15. Huddersfield
16. Brighton
17. Swansea
18. West Ham
19. Crystal Palace
20. WBA


desktop