Ofurtölvan spáir fyrir um úrslit ensku úrvalsdeildarinnar

Enska úrvalsdeildin er nú í fullum gangi og eru tíu leikir eftir af deildinni þegar þetta er skrifað.

Manchester City er sem fyrr á toppi deildarinnar með 72 stig og hefur 15 stiga forskot á Liverpool sem er í öðru sætinu en City á leik til góða.

Manchester United kemur þar á eftir í þriðja sæti deildarinnar og Chelsea er í fjórða sætinu með 53 stig.

Tottenham er í fimmta sætinu með 52 stig og Arsenal í því sjötta með 45 stig.

Þá er baráttan á botni deildarinnar afar hörð en einungis 17 11 stig skilja að liðið sem er í nítjánda sæti deildarinnar og liðið sem er í sjöunda sætinu.

Ofurtölvan gaf út sína mánaðarlegu spá á dögunum og hér fyrir neða má sjá spánna.

1. Manchester City
2. Manchester United
3. Liverpool
4. Tottenham
5. Chelsea
6. Arsenal
7. Leicester
8. Everton
9. Watford
10. West Ham
11. Burnley
12. Bournemouth
13. Newcastle
14. Swansea
15. Brighton
16. Crystal Palace
17. Huddersfield
18. Southampton
19. Stoke
20. WBA


desktop