Ótrúleg tölfræði Harry Kane í ensku úrvalsdeildinni

Harry Kane framherji Tottenham er að stimpla sig inn sem einn allra besti framherji í heiminum.

Kane skorar regluelga mörk og hefur sýnt mikinn stöðuleika í leik sínum.

Enski framherjinn var í stuði í gær þegar hann skoraði fernu í stórsigri Spurs á Leicester.

Í síðustu 61 leiknum hefur þessi magnaði framherji skoraði 51 mark sem er frábær tölfræði.

Kane hefur skorað 26 mörk í deildinni á þessu tímabili en hann missti út smá hluta vegna meiðsla.


desktop