Óttuðust hryðjuverk á Anfield – Stytta af Van Dijk fjarlægð

Lögreglufólk sem sérhæfir sig í hryðjuverkaárásum var kölluð út á Anfield í dag.

Paddy Power hafði satt upp stóra styttu af Virgil van Dijk fyrir utan Anfield og hafði fengið til þess leyfi.

Manchester City heimsækir Liverpool í dag en óttast var að um hryðjuverk væri að ræða.

Eitthvað hefur það skolast til að láta alla vita að leyfi væri fyrir styttunni og hélt lögreglan gæti verið með bombu.

Lögregla fjarlægði styttuna en Van Dijk verður ekki með Liverpool í dag vegna meiðsla.


desktop