Palace fær sænskan leikmann að láni

Crystal Palace hefur gengið frá samningi við Erdal Rakip en hann kemur frá Benica.

Rakip kemur á láni út þessa leiktíð en hann er 21 árs gamall.

Hann er í U21 árs landsliði Svíþjóðar en hann ólst upp hjá Malmö.

Rakip er með tvöfallt ríkisfang, bæði frá Svíþóð og Makedóníu en nú er hann kominn til Ondon.

Roy Hodgson vonast til þess að Rakip springi út hjá Palace en félagið gæti keypt hann næsta sumar.


desktop