Pochettino: Draumur að afreka það sem Juventus hefur gert

Mauricio Pochettino er fullur aðdáunar þegar kemur að Juventus á Ítalíu.

Tottenham mætir Juventus í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í hörku viðureign.

„Þetta er magnað lið og við getum ekki borið okkur saman við þá,“ sagði stjórinn.

„Það yrði draumur fyrir Tottenham að afreka það sem Juventus hefur gert,“ sagði hann að lokum.


desktop