Pogba og tréverkið

Paul Pogba miðjumaður Manchester United er sá besti í ensku úrvalsdeildinni að hitta tréverkið.

Pogba hefur í átta skipti á þessum tímabili átt marktilraun sem hefur endað í tréverkinu.

Það er þó ekki met sem neinn vill eiga en Pogba hefur verið óheppin upp við markið.

Miðjumaðurinn hefur hitt tréverkið oftar en netið hjá andstæðingum sínum.

Kevin de Bruyne er í næst efsta sæti á þessum lista en listinn er í heild hér að neðan.


desktop