Sagt að Barcelona geri tilboð í Coutinho á næstu vikum

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum í dag mun Barcelona reyna að kaupa Philippe Coutinho í janúar.

Mundo Depurtivo segir að Barcelona muni gera tilboð í Coutinho í desember.

Barcelona reyndi allt til þess að fá Coutino í sumar en það án árangurs.

Coutinho hefur áhuga á að fara til Barcelona og reyndi það í sumar, ólíklegt er að það takist í janúar.

Börsungar vilja fylla skarð Neymar sem fór í sumar en Barcelona mistókst það.


desktop