Sakar Mourinho um að taka við blóðpeningum

Jose Mourinho verður sérfræðingur hjá RT sjónvarpsstöðinni í Rússlandi í sumar.

Kremlin sjónvarpsstöðin er umdeild en þar eru oft sagðir vera blóðpeningar í umferð.

Mourinho verður sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni á HM í sumar. Hann fær gríðarlega vel borgað.

Chris Bryant stjórnmálamaður í Bretlandi gagnrýnir stjórann fyrir að taka við blóðpeningum.

,,Þetta eru blóðpeningar, þetta er borgað af ráðamönnum í Rússlandi,“ sagði Bryant.


desktop