Sky Sports: United gengur vel í viðræðum vegna Perisic

Manchester United er að stíga stór skref í að ganga frá kaupum á Ivan Perisic frá Inter Milan. Sky Sports segir frá.

Inter er byrjað að reyna að kaupa Keita Balde frá Lazio.

Perisic fékk leyfi til að yfirgefa æfingabúðir Inter á dögunum til að fara heim til Króatíu til tannlæknis.

Inter reynir að fá 48 milljónir punda fyrir Perisic sem er 28 ára gamall kantmaður.

Möguleiki er á að Anthony Martial fari til Inter en ólíklegt er þó að United vilji selja hann.


desktop