Svona var byrjunarlið Englands síðast gegn Brasilíu á Wembley

Þessir tveir leika nú í MLS deildinni.

Ungu strákarnir hans Gareth Southgate í enska landsliðinu taka á móti Brasilíu í æfingaleik í kvöld.

Liðin mættust síðast á Wembley árið 2013 og þá vann England.

Þá skoruðu Wayne Rooney og Frank Lampard þar á meðal en báðir eru hættir í dag.

Fleiri leikmenn eru dottnir úr myndinni en þá má nefna Steven Gerrard, Glen Johnson og Ashley Cole.

Liðið má sjá hér að neðan sem England notaði í þeim leik.

Liðið:
Joe Hart
Glen Johnson
Chris Smalling
Gary Cahill
Ashley Cole
Tom Cleverley
Steven Gerrard
Jack Wilshere
Theo Walcott
Wayne Rooney
Danny Welbeck


desktop