Telja að Jóhann Berg byrji gegn Palace

Crystal Palace er á góðu skriði og tekur á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið besti leikmaður Burnley siðustu vikur.

Það eru því allar líkur á því að hann haldi sæti sínu í byrjunaliði Burnley á morgun.

Burnley hefur aðeins hikstað og þarf liðið að komast aftur á sigurbraut.

Líkleg byrunarlið eru hér að neðan.


desktop