Þetta eru leikirnir sem liðin eiga eftir í baráttu um Meistaradeildarsæti

Það er hart barist um þrjú sæti sem eru í boði í Meistaradeild Evrópu en Manchester City hefur nánast tryggt sér efsta sæti deildarinnar.

Fimm lið berjast því um þrjú sæti en Manchester United er í öðru sæti deildarinnar.

Liverpool kemur í þriðja sæti og Chelsea er í því fjórða. Þar á eftir koma svo Tottenham og Arsenal.

Ljóst er að baráttan verður afar hörð en mikið getur gerst þangað til tímabiið er á enda.

Hér að neðan eru leikirnir sem liðin eiga eftir.

Leikir United:
Feb 25: Chelsea* (h), March 5: Crystal Palace* (a), March 10: Liverpool* (h), March 18: West Ham United** (a), March 31: Swansea City (h), April 7: Man City (a), April 14: West Bromwich Albion (h), April 21: Bournemouth (a), April 28: Arsenal (h), May 5: Brighton & Hove Albion (a), April 13: Watford (h)
Meðalstaða liða í leikjunum sem eru eftir: 10th

Leikir Liverpool:
Feb 24: West Ham (h), March 3: Newcastle United (h), March 10: Man Utd (a), March 17: Watford (h), March 31: Crystal Palace**** (a), April 7: Everton (a), April 14: Bournemouth (h), April 21: West Brom (a), April 28: Stoke City (h), May 5: Chelsea (a), May 13: Brighton (h)
Meðalstaða liða í leikjunum sem eru eftir: 11th

Leikir Chelsea:
Feb 25: Man Utd (a), March 4: Man City* (a), March 10: Crystal Palace (h), March 17: Burnley** (a), April 1: Tottenham**** (h), April 7: West Ham (h), April 14: Southampton (a), April 21: Huddersfield (h), April 28: Swansea (a), May 5: Liverpool (h), May 13: Newcastle (a)
Meðalstaða liða í leikjunum sem eru eftir: 9th

Leikir Tottenham:
Feb 26: Crystal Palace* (a), March 3: Huddersfield Town (h), March 11: Bournemouth* (a), March 16: Newcastle** (h), April 1: Chelsea**** (a), April 7: Stoke (a), April 14: Man City (h), April 21: Brighton (a), April 28: Watford (h), May 5: West Brom (a), May 13: Leicester City (h)
Meðalstaða liða í leikjunum sem eru eftir: 13th

Leikir Arsenal:
March 1: Man City*** (h), March 4: Brighton* (a), March 11: Watford* (h), March 17: Leicester (a), April 1: Stoke* (h), April 7: Southampton (7), April 14: Newcastle (a), April 21: West Ham (h), April 28: Man Utd (a), May 5: Burnley (h), May 13: Huddersfield (a)
Meðalstaða liða í leikjunum sem eru eftir: 11th


desktop