Tölfræði – De Gea bestur í bestu liðum Englands

Að mati flestra er David De Gea markvörður Manchester United sá besti í ensku úrvalsdeildinni.

Tölfræðin í raun sannar það en De Gea er bestur á meðal markvarða bestu lið Englands.

De Gea er fremstur í flestum hlutum þegar kemur að tölfræði markvarðar.

De Gea er reglulega orðaður við Real Madrid en hann er frá Spáni.

Tölfræðin er hér að neðan.


desktop