Tölfræði – United það lið sem skýtur oftast í tréverkið

Manchester United hefur liða oftast skotið í tréverkið á þessu tímabili eða nítján sinnum.

United hefur spilað vel undanfarið og unnið níu leiki í röð.

Sjö af þessum 19 skotum í tréverkið hafa komið frá Paul Pogba.

Grannar United í City eru í öðru sæti þegar kemur að skotum í tréverkið og Tottenham situr svo í þriðja sæti.

Það er ljóst að þessi skot í tréverkið gætu reynst dýrkeypt þegar talið verður úr pokanum í haust en það er þéttur pakki sem berst um Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð.

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Screen Shot 2017-01-11 at 12.37.07

Screen Shot 2017-01-11 at 12.36.57


desktop