Verður hart barist um Barkley í janúar

Það verður hart barist um Ross Barkley miðjumann Everton í janúar ef marka má fréttirnar.

Barkley hefur ekkert spilað með Everton á þessu tímabili vegna meiðsla.

Hann gatið farið til Chelsea síðasta sumar en ákvað að vera áfram hjá Everton til að jafna sig af meiðslum.

Samningur Barkley rennur út næsta sumar og hann hefur ekki viljað gera nýjan samning.

Chelsea hefur enn áhuga á Barkley og sagt er að Tottenham ætli sér að berjast um þennan öfluga leikmann.


desktop