West Brom rekur sína æðstu menn

West Bromwich Albion hefur í dag ákveðið að reka sína æðstu menn úr starfi.

Formaður og stjórnarmaður félagsins voru báðir reknir úr starfi í dag.

John Willias var formaður WBA og Martin Goodman var stjórnarformaður West brom.

Mark Jenkins sem er einn af stærstu eigendum West Brom tekur við sem stjórnarformaður.

West Brom segir ástæðuna vera slakt gengi innan vallar en WBA er á botni ensku úrvalsdeildarinnar.


desktop