Myndband: Mkhitaryan búinn að koma United yfir gegn Anderlecht

Manchester United og Anderlecht eigast nú við í Evrópudeildinni og er staðan 1-0 fyrir heimamenn þegar hálftími er liðinn af leiknum.

Það var Henrik Mkhitaryan sem kom United yfir á 10 mínútu með frábæru skoti en sigur í kvöld tryggir United áfram í undanúrslitin.

Myndband af markinu má sjá hér fyrir neðan.

——–

——–


desktop