Fær Gylfi liðsfélaga frá Chelsea og Bayern?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn er opinn og má búast við að allt verði fullt af slúðri í janúar.

Hér að neðan má sjá pakka dagsins.
——-

Massimo Allegri þjálfari Juventus lærir ensku en kveðst ekki vera að gera það til að taka við Arsenal. (Gazzetta)

PSG undirbýr 60 milljóna punda tilboð í Alexis Sancehz í sumar. (Maxifott)

Atletico Madrid hefur líka áhuga á Sanchez til að fylla skarð Antoine Griezmann ef hann fer. (Don Balon)

Rafa Benitez vonast til að kaupa leikmenn til Newcastle í vikunni. (Chronicle)

Manchester City ætlar að endurvekja áhuga sinn á Aymeric Laporte varnarmanni Bilbao. (Mirror)

Ivan Rakitic miðjumaður Manchester City er nálægt því að ganga í raðri Manchester City. (Jutarnij)

Manchester United, City og Chelsea vilja öll fá Tiemoue Bakayoko miðjumann Monaco. (Record)

Michy Batshuayi framherji Chelsea gæti farið á láni til Swansea og Fernando Llorente gæti farið hina leiðina. (Evening Post)

Southampton vill Mamadou Sakho frá Liverpool til að fylla skarð Jose Fonte en Galtasaray vill líka Sahko. (Mirror)

Manchester United hefur tjáð Everton að Morgan Schneiderlin kosti meira en 20 milljónir punda. (Mail)

Jose Mourinho hefur áhuga á að halda Memphis Depay hjá United. (Foc)

Torino hefur hafnað 56 milljóna punda tilboði Arsenal í Andrea Belotti framherja félagsins. (Sky)

Arsenal segir þessar fréttir rangar. (Standard)

FC Bayern gæti lánað Holger Badstuber til Swansea en Paul Clement var aðstoðarþjálfari Bayern. (Wales Online)


desktop