Griezmann með rosalegar kröfur – Keita strax til Liverpool?

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–

Antonie Griezmann fer fram á 400 þúsund pund á viku ti að koma til Manchester United frekar en Barcelona. (Sun)

Thorgan Hazard er á óskalista Chelsea. (Bild)

Liverpool vill THomas Lemar til að fylla skarð Philippe Coutinho. (Mirror)

Real Madrid var tilbúið að borga 177 milljónir punda fyrir Coutinho. (AS)

Coutinho borgar sjálfur 11,5 milljónir punda til að fara til Barcelona. (Times)

Liverpool reynir að kaupa Naby Keita strax í janúar. (Telegraph)


desktop