Mynd dagsins: Ættu Özil og Sanchez að fara frá Arsenal

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda.

Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttuendilega senda hana á 433@433.is.

Mynd dagsins er af þremur leikmönnum sem ákváðu að yfirgefa Arsenal og hafa síðan þá unnið ensku úrvalsdeildina með þremur mismunandi liðum.

Nú er óljóst hvað Alexis Sanchez og Mesut Özli gera hjá Arsenal, ættu þeir að fara? Arsenal vann deildina síðast 2004.


desktop