Mynd dagsins: Menn leggja ýmislegt á sig fyrir boltann

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda.

Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttuendilega senda hana á 433@433.is.

Það er vekjaraklukkan sem fær heiðurinn í dag en það getur stundum reynst erfitt fyrir suma að vakna á morgnanna.

Það á hins vegar engin í vandræðum með að vakna þegar að það er bolti í gangi.


desktop