Mynd dagsins: Nefið hjá Zlatan stærra en ferill Lukaku

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda.

Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is.

Mynd dagsins er af ummælum frá Zlatan Ibrahimovic um sig og Romelu Lukaku liðsfélaga sinn.

Þetta er áhugaverður samanburður.


desktop