Mynd dagsins: Ummæli Elneny vekja athygli

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda.

Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is.

Það er Mohamed Elneny, miðjumaður Arsenal sem fær heiðurinn í dag en hann lét ansi áhugaverð ummæli falla eftir tap liðsins gegn Tottenham í gær.

Mynd dagsins má sjá hér fyrir neðan.


desktop