Myndband dagsins: Guti var með augu í hnakkanum

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum.

Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.

Það er Guti, fyrrum sóknarmaður Real Madrid sem fær heiðurinn í dag en sumir vilja meina að sá spænski hafi verið með augu í hnakkanum.

Myndband dagsins má sjá hér fyrir neðan.

———–


desktop