Myndband dagsins: Henry fyrir sex árum síðan

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum.

Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.

Það er Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal sem fær heiðurinn í dag en hann kom til Arsenal á láni árið 2012 frá New Tork Red Bulls þar sem hann skoraði í fyrsta leik sínum.

Í dag eru sex ár síðan atvikið átti sér stað en myndband dagsins má sjá hér fyrir neðan.


desktop