Myndband dagsins: Þegar Messi skaut Argentínu til Rússlands

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum.

Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.

Það er Lionel Messi, sóknarmaður Barcelona og fyrirliði argentínska landsliðsins sem fær heiðurinn í dag en hann skaut sínum mönnum til Rússlands á dögunum með frábærri þrennu.

Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.


desktop