Myndband dagsins: Tíu óvæntar fréttir í boltanum

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum.

Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.

Það eru óvæntu fréttirnar sem fá heiðurinn stundum gerast einfaldlega hlutir sem enginn hefði getað séð fyrir.

Myndband dagsins er í boði Copa90 og má sjá hér fyrir neðan.


desktop