Newcastle, Leicester og Southampton vilja kaupa Jóhann Berg

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Marco Silva er einn af þeim sem gæti tekið við Southampton. (Mail)

Silva er að taka við Benfica í heimalandi sínu. (Times)

Jose Mourinho hefur tjáð Real Madrid að leita annað, David De Gea er ekki til sölu. (Express)

Newcastle mun reyna að kaupa Kenedy frá Chelsea í sumar. (Mirror)

Chelsea hefur áhuga á Gianluigi Donnarumma en félagið óttast við að Thibaut Courtois fari. (Talksport)

Newcastle, Leicester og Southampton vilja kaupa Jóhann Berg Guðmundsson. (Sun)


desktop