Arsenal burstaði BATE – Nice áfram þrátt fyrir tap

Fjöldi leikja fór fram í Evrópudeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Arsenal bauð uppá flugeldasýningu á Emirates og vann 6-0 sigur á BATE þar sem að þeir Mathieu Debuchy og Jack Wilshere voru m.a á skotskónum

Östersund gerði jafntefli við Hertha Berlin en það kom ekki að sök þar sem að liðið var komið áfram fyrir leik kvöldsins.

Þá fer Crvena Zvezda áfram úr H-riðli eftir 1-0 sigur á Köln og Marseille, Nice og Zenit frá Pétursborg fara áfram í 32-liða úrslitin.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

FC FCSB 1 – 2 Lugano
0-1 Fabio Daprela
0-2 Balint Vecsei
1-2 Harlem-Eddy Gnohere

Hapoel Beer Sheva 0 – 2 Viktoria Plzen
0-1 Lukas Hejda
0-2 Tomas Horava

Arsenal 6 – 0 BATE Borisov
1-0 Mathieu Debuchy
2-0 Theo Walcott
3-0 Jack Wilshere
4-0 Denis Polykov (sjálfsmark)
5-0 Olivier Giroud
6-0 Mohamed Elneny

FK Crvena Zvezda 1 – 0 FC Cologne
1-0 Slavoljub Srnic

Marseille 0 – 0 Salzburg

Vitoria de Guimaraes 1 – 1 Konyaspor
0-1 Mehdi Bourabia
1-1 Ali Turan (sjálfsmark)

Hertha Berlin 1 – 1 Oestersunds FK
0-1 Sotirios Papagiannopoulos
1-1 Peter Pekarik

Zorya 0 – 2 Athletic Bilbao
0-1 Atirz Aduriz
0-2 Raul Garcia

Vitesse 1 – 0 Nice
1-0 Luc Castaignos

Zulte-Waregem 3 – 2 Lazio
1-0 Nill De Pauw
2-0 Michael Heylen
2-1 Felipe Caicedo
2-2 Lucas Leiva
3-2 Aaron Iseka

FK Vardar Skopje 1 – 1 Rosenborg
1-0 Ytalo
1-1 Nicklas Bendtner (víti)

Real Sociedad 1 – 3 Zenit St. Petersburg
0-1 Aleksandr Yerokhin
1-1 Willian Jose
1-2 Branislav Ivanovic
1-3 Leandro Paredes


desktop