Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu – Andri og Albert frammi

Byrjunarlið Íslands sem mætir Indónesíu í dag er tilbúið, en leikurinn fer fram á Mandala Krida vellinum í Yogyakarta.

Leikurinn hefst klukkan 11:30 og verður í beinni útsendingu á RÚV.

Mikael Neville Anderson, Samúel Kári Friðjónsson og Andri Rúnar Bjarnason eru að spila sína fyrstu landsleiki í dag.

Byrjunarlið Íslands:
Frederik Schram (m)
Viðar Ari Jónsson
Hjörtur Hermannsson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Böðvar Böðvarsson
Mikael Neville Anderson
Ólafur Ingi Skúlason
Samúel Kári Friðjónsson
Arnór Ingvi Traustason
Albert Guðmundsson
Andri Rúnar Bjarnason


desktop