Draumaliðið – Þeir sem ollu mestum vonbrigðum á EM

Spænska blaðið Marca hefur stillt upp liði með leikmönnum sem ollu vonbrigðum á EM.

Þar má finna marga frábæra leikmenn en sóknarlínan er afar sterk með þá Zlatan Ibrahimovic, Robert Lewandowski og Harry Kane.

Paul Pogba er svo á miðjunni en þar eru líka Thomas Muller og Raheem Sterling.

Varnarlínan er svo öflug en í markinu stendur Joe Hart.

Liðið er hér að neðan.


desktop