Einkunnir United gegn Anderlecht – Rashford bestur

Manchester United tók á móti Anderlecht í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Það var Henrik Mkhitaryan sem kom United yfir á 10 mínútu með frábæru skoti áður en Sofiane Hanni jafnaði metin fyrir Anderlecht á 32 mínútu.

Lokatölur því 1-1 og þá var gripið til framlengingar þar sem að Marcus Rashford skoraði í upphafi síðari hálfleiks framlengingarinnar og þar við sat.

Einkunnir úr leiknum frá TalkSport má sjá hér fyrir neðan.

Manchester United:
Romero 6
Valencia 6
Bailly 5
Rojo 5
Shaw 6
Mkhitaryan 7
Lingard 5
Carrick 5
Pogba 6
Rashford 8 – Maður leiksins
Ibrahimovic 5

Varamenn: Blind 5, Fellaini 5, Martial 5.


desktop