Fyrsti sigur Everton kom í lokaleiknum – Viðar Örn hvíldur gegn Villarreal

Fjöldi leikja fór fram í Evrópudeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Everton vann sinn fysta sigur í Evrópudeildinni í ár þegar liðinn vann 3-0 sigur á Apollon Limassol.

Viðar Örn Kjartansson var ónotaður varamaður í 1-0 sigri Maccabi Tel Aviv á Villarreal en ísraelska liðið átti ekki möguleika á því að fara áfram í næstu umferð.

FCK vann svo góðan 2-0 sigur á FC Sheriff og þá tapaði Skenderbeu 1-2 fyrir Young Boys.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Slavia Prague 0 – 1 FC Astana
0-1 Marin Anicic

Villarreal 0 – 1 Maccabi Tel Aviv
0-1 Nick Blackman

Dynamo Kyiv 4 – 1 Partizan Beograd
1-0 Mykola Morozyuk
2-0 Junior Moraes
3-0 Junior Moraes
3-1 Marko Jevtovic
4-1 Junior Moraes

Young Boys 2 – 1 Skenderbeu
0-1 Enis Gavazaj
1-1 Guillaume Horarau
2-1 Roger Assale

Hoffenheim 1 – 1 Ludogorets Razgrad
1-0 Philipp Ochs
1-1 Wanderson

Istanbul Basaksehir 2 – 1 Braga
1-0 Edin Visca
1-1 Raul
2-1 Emre Belozoglu

Austria Wien 0 – 0 AEK Athens

Rijeka 2 – 0 AC Milan
1-0 Jakov Puljic
2-0 Mario Gavranovic

Apollon Limassol 0 – 3 Everton
0-1 Ademola Lookman
0-2 Ademola Lookman
0-3 Nikola Vlasic

Atalanta 1 – 0 Lyon
1-0 Andrea Petagna

FC Koebenhavn 2 – 0 FC Sheriff
1-0 Pieros Sotiriou
2-0 Michael Lueftner

Zlin 0 – 2 Lokomotiv Moscow
0-1 Aleskey Miranchuk
0-2 Jefferson Farfan


desktop